top of page
barnaafmæli.png

Við bræður komum í barnaafmæli allan ársins hring og bjóðum upp á frábæra skemmtun. Við tökum lagið, segjum sögur, sitjum fyrir á myndum og sýnum töfrabrögð. Við höfum fengið góða þjálfun frá Einari Aroni töframanni sem hefur rúmlega 15 ára reynslu af því að töfra í barnaafmælum.

Við getum prílað inn um glugga, komið inn á svalirnar (ef stiginn er tilbúinn) eða með öðrum leiðum. Það yrði ekki ónýtt að fá alvöru jólasvein í afmælið, er það?

Lengd heimsóknar 20 mínútur

Verð kr. 25.000,-

​Bóka

Jólaball
bottom of page