top of page

Barnaafmæli

Við bræður komum í barnaafmæli allan ársins hring og bjóðum upp á skemmtilega og eftirminnilega heimsókn. Við tökum lagið, segjum sögur og sitjum fyrir á myndum. Sumir okkar búa yfir leyndum hæfileikum og aðrir kunna töfrabrögð.

Hægt er að gera komu jólasveinsins sérstaklega eftirminnilega, til dæmis með því að príla inn um glugga eða koma inn á svalir ef aðstæður leyfa.

Lengd heimsóknar: 20 mínútur
Verð: 30.000 kr.

Jólaball
bottom of page