top of page

FYRIR BÖRNIN GÓÐ

Við fjölskyldan erum búin að vera að föndra ýmislegt til að stytta bið barnanna til jóla. Allt eru þetta PDF skjöl sem þarf að prenta út, svo þarf bara liti.

Í dag erum við með:

✨ Litabók

✨ Völundarhús

✨ Stafarugl

✨ Orðaleit

Skógjafir - tilögur fyrir jólasveina

Ef þér dettur fleira í hug erum við mjög til í að heyra frá þér neðst á síðunni 🫶

Litabók Askasleikis_edited.jpg

LITABÓK ASKASLEIKIS

Við létum teikna fyrir okkur myndir af allri fjölskyldunni. Þegar því var lokið var auðvelt að fá litabók með mynunum. Þú smellir bara á hnappinn hér fyrir og færð allar myndirnar í PDF skjali. Þú prentar út, leyfir börnunum að lita og svo má hengja myndirnar upp eða beint í pappírstunnuna. 

Orðaleit

Orðaleit

Allir jólasveinarnir, foreldrar, kötturinn og jóla-tengd orð saman á einni síðu.

Völundarhús.png

Völundarhús

Geturðu hjálpað fjölskyldunni við að komast á réttan stað?

Stafarugl

Stafarugl

Reyndu að endurraða stöfunum svo þeir myndi nöfn jólasveinanna.

bottom of page