top of page

Fjarlausnir

Við erum með allt á hreinu þegar kemur að sóttvörnum og skiljum vel að ekki sé hægt að halda jólaböll í ár rétt eins og í fyrra. Margir brugðu á það ráð að halda dagskrá í beinu streymi sem er frábær lausn. Við eigum skemmtilegt prógram sem hentar afar vel við slíkar aðstæður.

Við getum líka heimsótt fjölskylduboðið, einangrunina, afmælið eða þig í útlöndum í gegnum fjarfundarbúnað. Við sendum líka stutt en persónuleg myndbönd eins og sjá má hér fyrir neðan.

VÍDEÓKVEÐJA

Kr. 3.000,-

bottom of page