top of page

Gefa í skóinn

Við bönkum uppá þegar barnið er að koma sér í háttinn. Við syngjum, hlæjum og gleðjumst saman en undir lok heimsóknarinnar býðst jólasveinninn til að setja gjöfina í skóinn, þannig að barnið verður sjálft vitni að augnablikinu þegar gjöfin birtist. Með þessu móti má framlengja töfrum og dulúð jólasveinanna aðeins lengur.

Einnig er hægt að eiga persónulegt spjall við barnið, byggt á upplýsingum frá foreldrum.

Lengd heimsóknar: 20 mínútur

Verð: 30.000 kr.

Jólaball
bottom of page