bóka jólasvein heim

heimsóknarlistinn

Skáðu þig á listann og jólasveinninn rennir við þegar hann er á ferðinni. Hann hringir auðvitað á undan sér.

 

Við bönkum upp á og stoppum fyrir utan í 5 mínútur, ræðum jólin og getum gefið pakka hafi það verið undirbúið.

Verð

kr. 5.000,-

inn um gluggann

Við komum í heimsókn og getum komið inn um gluggann eða eftir öðrum séróskum ef vill.

 

Heimsóknin er um 7 mínútna löng og tökum með bæði gítarinn og gleðina. Við getum gefið pakka eða í skóinnn hafi það verið undirbúið.

Verð

kr. 15.000,-

aðfangadagur

Einn okkar bræðra kemur í stutta heimsókn, bankar upp á og stoppar fyrir utan í 7 mínútur, tekur lagið og getur gefið pakka hafi það verið undirbúið. 

Þegar þú bókar heimsókn á aðfangadag hefur jólasveinninn samband þegar nær dregur deginum sem lætur vita hvenær þið eigið von á heimsókninni. Þær fara fram á milli 10-14.

Verð

kr. 7.000,-

Vinátta og jól
 

bóka heimsókn

arrow&v
arrow&v