Jólaböll
Stuttur texti (þjónustubox)
Jólaböll fyrirtækja með jólasveinum, tónlist, atriðum og lifandi stemningu – allt eftir ykkar óskum.
Göngum við í kringum einiberjarunn! Þið þekkið þetta, gömlu góðu lögin, gengið í kringum tréð, dagskrá á sviði og psst, Askasleikir kann að töfra!
Lengri texti
Við bjóðum upp á jólaböll fyrir fyrirtæki þar sem dagskráin er sniðin nákvæmlega að hópnum. Hægt er að fá einn til þrettán jólasveina, og jafnvel Grýlu ef stemningin leyfir.
Í boði eru fjölbreytt atriði:
Sviðsatriði með jólasveinum
Jólasveinn á kassagítar eða heil hljómsveit skipuð jólasveinum
Tónlistaratriði án jólasveina (dúó eða hljómsveit)
Töfrabrögð, samskipti við gesti og samvera í kringum jólatré
Gjafagjöf og dreifing, með möguleika á að kaupa gjafir í gegnum okkur
Við leggjum áherslu á fagmennsku, sveigjanleika og skýra framkvæmd – svo fyrirtækið geti notið kvöldsins án áhyggja.

