top of page
Search
  • Writer's pictureKertasníkir

Jólahjól

C G C

Undir jólahjólatré

G C G C

er pakki

G C G C

Undir jólahjólatré

G C F C G C

er voðalega stór pakki

G F C

í silfurpappír

Am F Am G C G

og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn


C F C

Skild' það vera jólahjól

G Am F Am

Skild' þetta vera jólahjól

G C F C

Skild' það vera jólahjól

G Am F Am G

Skild' þetta vera jólahjól


C G C

Úti í jólahjólabæ

G C G C

slær klukka

G C G C G C F C G C

úti í jólahjólabæ hringir jólahjólaklukkan jólin inn

G F C

Ég mæni úti um gráa glugga

Am F Am G C G

og jólasveinninn glottir bakvið ský

C G

út í bæði


C F C G

Skild' það vera jólahjól

Am F Am G

Skild' þetta vera jólahjól

C F C G

Skild' það vera jólahjól

Am F Am G

Skild' þetta vera jólahjól

C F C

Mamma og pabbi

F C G

þegja og vilja ekkert segja


C F C G

Skild' það vera jólahjól

C F C G

Vona að það sé jólahjól

Am F

Vona þetta séu jólahjól

Am G

óóóójeeeee


Undir jólahjólatré

er pakki

Undir jólahjólatré

er voðalega stór pakki

í silfurpappír

og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn

út í bæði


Skild' það vera jólahjól

Skild' þetta vera jólahjól

Skild' það vera jólahjól

Skild' þetta vera jólahjól

...


Lag: Skúli Gautason

Texti: Skúli Gautason

Þá nýfæddur Jesú

Þá nýfæddur Jesú í jötunni lá, á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu

Skreytum hús með greinum grænum

Skreytum hús með greinum grænum, tra la la la la la la la la. Gleði ríkja skal í bænum, tra la la la la la la la la. Tendrum senn á...

Commentaires


bottom of page