D
Jólasveinar einn og átta,
A
ofan komu af fjöllunum,
D
í fyrrakvöld þeir fóru að hátta,
A D
fundu hann Jón á Völlunum.
Andrés stóð þar utan gátta,
það átti að færa hann tröllunum.
Þá var hringt í Hólakirkju
Öllum Jólabjöllunum.
Lag: Percy Montrose
Texti: Þjóðvísa
Comments