top of page
Search
  • Writer's pictureKertasníkir

Snjókorn falla

A C#7/G# F#m D

Snjókorn falla á allt og alla,

A E A börnin leika og skemmta sér.

E A C#7/G# F#m D Nú er árstíð kærleika og friðar.

A E A Komið er að jólastund.



Vinir hittast og halda veislur, borða góðan jólamat. Gefa gjafir, fagna sigri ljóssins, syngja saman jólalag.


F#m D/F# A/E E

Á jólaball við höldum í kvöld,

F#m D ég ætla að kyssa þig

A undir mistiltein í kvöld

Esus4 E við kertaljóssins log.


Plötur hljóma, söngvar óma, gömlu lögin syngjum hátt. Bara ef jólin væru aðeins lengri, en hve gaman væri þá.


Lag: Shakin' Stevens og Bob Heatlie

Texti: Jónatan Garðarsson

Þá nýfæddur Jesú í jötunni lá, á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu

Undir jóla hjóla tré er pakki Undir jóla hjóla tré er voðalega stór pakki í silfurpappír og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn.

bottom of page