top of page
Search
  • Writer's pictureKertasníkir

Við óskum þér góðra jóla

C F

Við óskum þér góðra jóla, D G

við óskum þér góðra jóla, E Am

við óskum þér góðra jóla, Dm G C

og gleðilegs árs.


C G

Góð tíðindi færum við F C/E

til allra hér: Am Em

Við óskum þér, góðra jóla Dm G C

og gleðilegs árs.


Við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, og gleðilegs árs.


En fáum við grjónagrautinn, en fáum við grjónagrautinn, en fáum við grjónagrautinn, Já, grautinn hér út?


Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs. Því okkur finnst góður grautur, því okkur finnst góður grautur, því okkur finnst góður grautur, Já, grautur út hér.


Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs.

Og héðan þá fyrst við förum, og héðan þá fyrst við förum, og héðan þá fyrst við förum. Er fáum við graut.

Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs.


Lag: Enskt þjóðlag

Texti: Höfundur ókunnur

Þá nýfæddur Jesú

Þá nýfæddur Jesú í jötunni lá, á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu

Jólahjól

Undir jóla hjóla tré er pakki Undir jóla hjóla tré er voðalega stór pakki í silfurpappír og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn.

Comments


bottom of page