C F
Við óskum þér góðra jóla, D G
við óskum þér góðra jóla, E Am
við óskum þér góðra jóla, Dm G C
og gleðilegs árs.
C G
Góð tíðindi færum við F C/E
til allra hér: Am Em
Við óskum þér, góðra jóla Dm G C
og gleðilegs árs.
Við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, og gleðilegs árs.
En fáum við grjónagrautinn, en fáum við grjónagrautinn, en fáum við grjónagrautinn, Já, grautinn hér út?
Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs. Því okkur finnst góður grautur, því okkur finnst góður grautur, því okkur finnst góður grautur, Já, grautur út hér.
Góð tíðindi færum við
til allra hér:
Við óskum þér, góðra jóla
og gleðilegs árs.
Og héðan þá fyrst við förum,
og héðan þá fyrst við förum,
og héðan þá fyrst við förum.
Er fáum við graut.
Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs.
Lag: Enskt þjóðlag
Texti: Höfundur ókunnur
Commentaires