top of page
Adam átti syni sjö
D A
Adam átti syni sjö,
D A D
sjö syni átti Adam.
A
Adam elskaði alla þá
D A D
og allir elskuðu Adam.
D
Hann sáði, hann sáði,
A D
hann klappaði saman lófunum,
A D
stappaði niður fótunum,
A D
ruggaði sér í lendunum
Em A D
og sneri sér í hring.
Lag: Danskt þjóðlag (Adam havde syv sønner)
Texti: Húsgangsþýðing
Annar texti
Grýla átti þrettán stráka,
þrettán jólasveina.
Þeir gerðu hana alveg klikk,
já, þú veist hvað ég meina.
Hún argar, hún gargar.
Hún klappaði saman lófunum,
stappaði niður fótunum,
ruggaði sér í lendunum
og sneri sér í hring.
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu, 2021:15
Gefið út af Samgöngustofu
Texti: Anna Bergljót Thorarensen
bottom of page