top of page

Bráðum koma blessuð jólin

D                     Em        A

Bráðum koma blessuð jólin

Em                   A         D

börnin fara' að hlakka til.

D              Em        A

Allir fá þá eitthvað fallegt,

Em                 A    D

í það minnsta kerti' og spil.

D                   Bm

Kerti' og spil, kerti' og spil,

D                             A   D

í það minnsta kerti' og spil.


Hvað það verður veit nú enginn,

vandi er um slíkt að spá.

Eitt er víst að alltaf verður

ákaflega gaman þá.

Máske þú fáir menn úr tini,

máske líka þetta kver.

Við skulum bíða' og sjá hvað setur

seinna vitnast hvernig fer.


En ef þú skyldir eignast kverið,

ætlar það að biðja þig

að fletta hægt og fara alltaf

fjaskalega vel með sig.

Hér má lesa' um hitt og þetta,

heima og í skólanum,

sem þau heyrðu, afi' og amma,

ekki síst á jólunum.

Lag: W. B. Bradbury

Texti: Jóhannes Jónasson úr Kötlum

bottom of page