top of page
Gekk ég yfir sjó og land
A D
Gekk ég yfir sjó og land
E A
og hitti þar einn gamlan mann,
D
sagði svo og spurði svo:
E A
Hvar áttu heima?
A D
Ég á heima á Klapplandi,
E A
Klapplandi, Klapplandi.
D
Ég á heima á Klapplandi,
E A
Klapplandinu góða.
2. ...Hopplandi
3. ...Stapplandi
4. ...Hnerrlandi
5. ...Grátlandi
(ef vill)
Am Dm
Ég á heima á Grátlandi,
E Am
Grátlandi, Grátlandi.
Dm
Ég á heima á Grátlandi,
E Am
Grátlandinu góða.
6. ...Hlælandi
7. ...Íslandi
Lag: Danskt þjóðlag (d. Jeg gik mig over sø og land)
Texti: Húsgangsþýðing
bottom of page