top of page

Rúdólf með rauða trýnið

A

Rúdólf með rauða trýnið,

E

raunmæddur hreinninn sá.

Útundan alltaf hafður,

A

ekki taka þátt hann má.

Rúdólf með rauða trýnið

E

Rambar upp í hæstu fjöll

Sér hvar til byggða brokka

A

Með bjöllusleða dýrin öll

D      A

Þá rennur framhjá rammvilltur,

Bm     E      A

Ragur jólasveinn:

E

"Þokan er svo þétt í nótt,

F#m    B            E

en þitt er trýnið skært og rjótt.

A

Heyrðu, lýstu mér leið til bæja."

E

Litli Rúdolf kættist þá,

en hreindýrin aldrei aftur

A

aumingjanum níddust á!

A  A/E

Hæ Rúdólf,

A

með rauða trýnið,

A/E

hæ hó

Rúdólf með rauða trýnið

Raunmæddur hreinninn sá

Útundan ekki lengur

Í öllu taka þátt hann má

Af trénu ungur át hann víst

eintóm kerti rauð,

síðan æ ef brosir blítt

blikar ljós um trýni frítt.

Nú hreindýrin aldrei aftur

aumingjanum níðast á!

en óska sér upp til hópa

einnig trýni rauð að fá!

Þau eldrauð trýni vilja fá!

Hæ Rúdólf,

með rauða trýnið,

hæ hó Rúdólf

með rauða trýnið,

hæ hó Rúdólf…

bottom of page