top of page
Search
  • Writer's pictureKertasníkir

Adam átti syni sjö

D A

Adam átti syni sjö,

D A D

sjö syni átti Adam.

A

Adam elskaði alla þá

D A D

og allir elskuðu Adam.


D

Hann sáði, hann sáði,

A D

hann klappaði saman lófunum,

A D

stappaði niður fótunum,

A D

ruggaði sér í lendunum

Em A D

og sneri sér í hring.


Lag: Danskt þjóðlag (Adam havde syv sønner)

Texti: HúsgangsþýðingAnnar texti


Grýla átti þrettán stráka,

þrettán jólasveina.

Þeir gerðu hana alveg klikk,

já, þú veist hvað ég meina.


Hún argar, hún gargar.


Hún klappaði saman lófunum,

stappaði niður fótunum,

ruggaði sér í lendunum

og sneri sér í hring.


Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu, 2021:15

Gefið út af Samgöngustofu

Texti: Anna Bergljót Thorarensen

Þá nýfæddur Jesú

Þá nýfæddur Jesú í jötunni lá, á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu

Jólahjól

Undir jóla hjóla tré er pakki Undir jóla hjóla tré er voðalega stór pakki í silfurpappír og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn.

Commenti


I commenti sono stati disattivati.
bottom of page