top of page
Askasleikir og fjölskyldan hans koma til byggða nokkrum sinnum á ári og heilsa upp á börn og fullorðna, ganga á milli fólks og gefa sér góðan tíma fyrir myndatökur. Þau eru vön í stjórnun jólaballa og stuttum (eða lengri) atriðum fyrir hópa, bæði innan- og utandyra. Þú getur fengið einn jólasvein eða alla fjölskylduna!
Fjölskyldan spilar á fjölda hljóðfæra, kann næstum því öll jólalögin og sum þeirra kunna töfrabrögð.
Í BOÐI
Í boði
Bóka - forsíða
bottom of page