Heim
Þjónusta í boði
Bóka
More
Fjölskylduboð
Hlý og notaleg jólasveinaheimsókn fyrir fjölskyldur, bæði í heimahús eða í sal.
Barnaafmæli
Við bræður komum með hátíðlegan jólaanda í barnaafmæli allan ársins hring og tryggjum gleði með tónlist, sögum og jafnvel töfrabrögðum.
Aðfangadagur
Við komum í heimsókn á aðfangadag og höfum gítarinn með. Heimsóknin er stutt en við tryggjum góðar minningar.
Heimsókn
Við tökum að okkur allar gerðir heimsókna, lítið innlit, fjölskylduboð eða stöldrum lengur við og sötrum með ykkur heitt súkkulaði.
Gefa í skóinn
Jólasveinn kíkir við rétt áður en börnin sofna og upplifa þegar gjöfin er sett í skóinn
Annað
Við tökum að okkur óhefðbundin og skapandi verkefni þar sem þörf er á frumlegum lausnum.